Fjólublár dagur

 
Það hefur verið ákveðið að klæðast fjólubláu þann 20. október, 2010, til minningar og heiðurs 7 samkynhneigðum drengjum sem tóku líf sitt að undangengnum vikum/mánuðum vegna þeirra fordóma sem þeir mættu á heimilum sínum og í skóla.

Fjólublár stendur fyrir andann í Regnbogafánanum. Svo tökum afstöðu í okkar í anda. Vitið til, aðstæður breytast til batnaðar, og þið munuð á lífsleiðinni mæta fólki sem virðir ykkur og elskar fyrir ...
hver þið eruð, óháð kynhneigð ykkar.

Tökum höndum saman og klæðumst fjólubláu þann 20. október. Látið þetta ganga og bjóðið öllum sem þið þekkið að vera með.

Hvíli í friði: Tyler Clementi, Asher Brown, Seth Walsh, Justin Aaberg, Raymond Chase, Billy Lucas and Cody J. Barker. Minning ykkar lifir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mætti í fjólubláum sokkum í dag og var oft hugsað til þín!
sakna þín minn kæri og hlakka til að hitta þig :D
koss og knúús

Aðalheiður (IP-tala skráð) 20.10.2010 kl. 21:31

2 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Gott hjá þér. Við vorum mörg fjólublá í skólanum. Hlakka til að þig litla skott ;)

Unnar Geir Unnarsson, 21.10.2010 kl. 07:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.