OOOOOGGGG BYRJA!!!

Jæja, þá er ég kominn með blogg síðu. Hún er fyrst og fremst hugsuð til að fólk(vinir,ættingjar og kannski einhverjir fleiri) geti ef vilji er fyrir hendi lesið hvað minn er að bralla í útlandi. Ég flýg út á laugardaginn 22. sept., brottför kl 07/40 ef einhver vill blaka horugum vasaklút á eftir mér og gráta saknaðar tárum. Skólinn byrjar svo mánudaginn 24. sept. Nettenging er í boði á vistinni en ég veit ekki hvernig þeir vinna þetta þannig það geta liðið einhverjir dagar þar til ég fer að blogga af einhverju viti. Skólinn heitir The Academy of the Science of Acting and Directing asad.org.ukef þið viljið tjekka e-ð á þessu.

Annars bara... bless í bili


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það á eftir að vera mjög einmanalegt hérna á klakanum án þín...

Hildur litla systir (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 13:41

2 identicon

AEi 'eg veit, 'eg er  svolitid litill h'er

Unnsi (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband