Dr. Phil
10.10.2007 | 19:17
I gaer fekk eg ad segja fra minni minningu sem gaeti hafa motad minn hugarheim ae sidan. Vid raeddum thetta fram og aftur. Eftir ad hafa unnid i thessu i tvo daga hef eg komist ad annsi morgu, sem eg kannski hafdi tilfiningu fyrir, en veit nuna. Til daemis verd eg ad haetta ad kenna odrum eda mer um thad sem lidid er, thad er lidid. Eg get ekki legid a gomlum syndum, eg verd ad vidurkenna tilveru theira, klara ad hugsa thaer og halda afram. Thad mikilvaegasta i lifinu er ad eiga ser lif. Gera hluti laera og vera hamingjusamur og gera alltaf eins vel og madur getur hverju sinni. Vita hver tilgangurinn er. Tilgangurinn er ad vera hamingjusamur, ekki satt? En hvad gerir mig hamingjusaman? Er thad ad forna mer fyrir adra, dvelja endalaust yfir lidnum hlutum eda gefast upp. Nei, vid holdum afram ad eiga okkur lif. Tilfinningar okkar hafa ahrif a foreldra okkar, vini og maka. Ef eg a ekki lif en maki minn a ser lif, kem eg samviskubiti yfir a hann. Honum fer ad lida illa, fer ad forna hlutum fyrir mig og haettir ad lifa sinu lifi. Og tha erum vid fastir i skurdi sjalfsvorkunnar og ohamingju. Sama a vid i sambandi foreldra og barna. Allir foreldrar gera mistok i uppeldinu, en faestir viljandi. Foreldrar vilja bornum sinum thad besta, en stundum er thad ekki thad besta fyrir bornin. Margir bera gremju til foreldra sinna i brjosti. En thad gengur ekki ad fullordid folk lifi ekki sinu lifu vegna thess ad thad er i fylu vid foreldra sina. Thad besta sem thu gerir er ad lifa thinu lifi, tha vita foreldranir ad their hafa att ser lif. Foreldranir halda tha afram ad lifa sinu lifi og thu thinu.
Vid hugsum fyrst um okkar hugarheim, um okkar lif. Ef allir gera thad lifa allir sinu lifi, hvort sem their gera thad med foreldrum sinum, mokum eda bornum.
Athugasemdir
Þú hefur komist að tilgangi lífsins, ég hef verið að leita hans og hér er hann skylgreindur á einfaldan hátt á blogginu þínu.
Sakna þín
Hákon Ásgeirsson, 10.10.2007 kl. 22:48
Það getur engin lifað lífinu fyrir okkur við verðum að gera það sjálf og eins og þú segir taka ábyrgð á því.
Ída (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 14:23
Nakvaemlega
Unnar Geir Unnarsson, 13.10.2007 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.