Íslenska er okkar mál.

Jæja, Nú skrifa ég bara á alvöru tungumáli. Ekkert th heldur bara Þ og svo framvegis. Nú ætti að vera auðveldara að skilja hvað drengurinn er að reyna segja. Ég er bara orðinn svo ryðgaður í íslensku stöfunum. Þó ég hafi reyndar haldið fyrirlestur um íslensku og íslenska stafi í gærkvöldi yfir 4 hommum(einum kana, einum ítala, einum ungverja sem er kærasti þess ítalska og svo honum kandíska Nick en hann kom út úr skápnum í gær(ég sagði ykkur að þetta væri smitandi) )og einum útlendingi. Þeir voru að fara á djammið og voru að drekk sig til inn á herbergi. Meðan ég horfði a simpson myndina. Svo þegar allir voru orðnir fullur og mjög áhugasamir um land mitt og þjóð. Var ég tilneyddur að halda stutta tölu, sem reyndar gerði stomandi lukku.

Gaman að þessu, ekki satt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband