Jól

Jæja, þá er ég kominn heim. Flugið var yndislegt, bjart og fallegt var landið yfir að líta. Herðubreið skartaði sínu fegursta og minnti mig á að hvergi er eins fallegt og hér heima á íslandi.

80 mín til jóla, ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla, árs og friðar með kærum þökkum fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða. Fram, fram fylking!

Blessi ykkur, Unnar Geir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðileg jól Unnar Geir og takk fyrir samstarfið á árinu.

Drífa og Arnór Mikael

Drífa (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 12:44

2 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Takk sömuleiðis Drífa mín, bið að heilsa Arnóri

Unnar Geir Unnarsson, 26.12.2007 kl. 15:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.