Ívar Íkorni

Hvað haldiði? Ívar Íkorni lá bara í sólbaði á svölunum þegar ég kom fram úr í morgun. Það er meira hvað nagdýrin gera sig heimakomin hér í londoni. En sem sagt loks náði ég mynd af korna, ég held að Sandra hafi verið að bíða eftir þeim. Þarna er hann sem sagt eitthvað að hanga bara. Þeir eru tveir og búa undir þakinu á litla húsinu í bakgarðinum hjá okkur. Það eru fleiri myndir í albúminu.Ívar Íkorni 004

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mínir íkornar eru rauðskinnar. Hins vegar heita þeir ekki neitt ennþá...

Agnes (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 17:30

2 identicon

Hæ Unnar Geir frændi(Geir varð að vera með) takk fyrir myndirnar af íkornunum það eru bara kisur úti hjá okkur.

Bless Sandra Björg

Sandra (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 18:12

3 identicon

Hæ sætur íkorni þarna á ferð..

Aðalheiður (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 18:24

4 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Það eru líka kisur hjá mér Sandra og dúfur og fleiri furðufuglar. Já, hann er algjör "dúlla" þessi elska, Aðalheiður. Já sko, þessir eru amerískir, pínu eins og þú Agnes ;) Þeir eru að útrýma þeim bresku sem eru einmitt rauðir.

Unnar Geir Unnarsson, 13.2.2008 kl. 19:48

5 identicon

hæ Unnar ertu að gerast bóndi þarna í henni London

mamma (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 09:25

6 identicon

Íkorni... er það ekki frekar lame gæludýr? Mér finnst að þú ættir að fá þér gekko í gluggann :)

Er ekki Ollie's Café í götunni þinni?

Helga (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.