Hvað segir þú?
Hvað á barnið að heita?
Leo North 19.2%
Leo Northley 13.1%
Ian North 20.2%
Ian Northley 13.1%
Unnar Unnarsson 16.2%
Unnar Geir 18.2%
99 hafa svarað
Nýjustu færslur
- 26.4.2012 Huginn afmælis strákur :)
- 13.4.2012 Sandra afmælisstelpa
- 29.2.2012 Leik lokið
- 2.2.2012 Dagur 3.
- 29.1.2012 Dagur 3
- 21.1.2012 Dagur 2
- 19.1.2012 Dagur 1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Af stað
14.2.2008 | 23:36
Jæja, þá er allt komið á fullt. Fyrsti dagurinn eftir frí var langur eða til 11. Ég var í eini sýningu og var svo á tveimur æfingum eftir það. Æfingarnar gengu vel en sýningin ekki alveg eins vel. Eitthvað stress að hrjá mig líklega það að leika á ensku. En nú fæ ég loks tækifæri til að leika textahlutverk. En þetta kemur, bara slaka... aaaaaa slaka á. Og njóta þess að vera læra leiklist.
Flokkur: Bloggar | Breytt 15.2.2008 kl. 23:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
jú cen dú it man..íkorninn lítur vel út svolítið disney að vakna með íkorna á svölunum. Gefur lífinu í London enn meiri ævintýra blæ. Við vöknum bara við rollur í bakgarðinum hjá okkur og kisur að naga á okkur tærnar.
kv. úr sveitinni
Hildur Evlalía (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 14:39
rollur og íkornar og kisur.Hvað fæ ég næst í fóstur?
Mamma (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.