Vettlingar

John vinur minn frá ISH, en hann er fluttur heim til USA, sendi mér bréf í dag. Hann var alveg miður sín. Hann hafði nefnilega tínt vettlingunum sem ég gaf honum. En sem betur fer átti hann samt mynd af þeim sem hann hafði teiknað. Þetta eru vettlingar úr hópi vettlinga sem mamma prjónaði og sendi með mér út. Myndin fylgir hér með. Íslenskir vettlingar í amerískum veruleika.

unnsi's mittens


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

bara nokk góður að teikna strákurinn

Mamma (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband