Hvað segir þú?
Hvað á barnið að heita?
Leo North 19.2%
Leo Northley 13.1%
Ian North 20.2%
Ian Northley 13.1%
Unnar Unnarsson 16.2%
Unnar Geir 18.2%
99 hafa svarað
Nýjustu færslur
- 26.4.2012 Huginn afmælis strákur :)
- 13.4.2012 Sandra afmælisstelpa
- 29.2.2012 Leik lokið
- 2.2.2012 Dagur 3.
- 29.1.2012 Dagur 3
- 21.1.2012 Dagur 2
- 19.1.2012 Dagur 1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Óttist eigi
18.4.2008 | 06:52
Ég vaknaði betur upplagður í morgun. Enginn æfing í kvöld og ég get sofið út á morgun og hinn. Hef ekki yfir neinu að kvarta. Lifið er fallegt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mmmm... viltu sofa út fyrir mig líka?
Helga (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 18:12
Ekki málið ég skal sofa fyrir ykkur öll
Unnar Geir Unnarsson, 18.4.2008 kl. 22:26
skyrið er á leiðinni vona að það smakkist
vel þarna íhenni london
mamma (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 23:02
Heyrðu mér finnst kjaftæði að keyra fólk út í 12 tíma dag eftir dag, og kalla það gott nám! það er bara kjaftæði. Það er skipulagsleysi, stefnuleysi. Ekki sátt!
Æi, samt ekki gefast upp!
Nám er sennilega alltaf þjáning.
Sem sagt, þú átt að þjást.
og frábært að geta slakað á líka!!!
Góða helgi!
Hrefna
Hrefna (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 23:25
Heyrðu Unnar Geir! kíktu á nýja eurovision útkomu ... þ.e. This is my life... nýja myndabndið. VERÐUR. Sjá t.d. nova.is. MUST:-).
hrefna
Hrefna (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 00:07
Hlakka til að fá skyrið. ;) Eurovision myndbandið er eins eitthvað verslunarskóla árshátíðarmyndband, ekki að gera sig.
Unnar Geir Unnarsson, 19.4.2008 kl. 09:19
hæhæ..Draupnir vinur ídu (flugþjónninn) fer með aðalhlutverkið í eurovision myndbandinu
Aðalheiður (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 12:10
Ég veit ;)
Unnar Geir Unnarsson, 20.4.2008 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.