Lífið er söngleikur

Eða hvað? Jæja nú hefst vika tvö af grís ævintýrinu mikla. Í þessari viku hefjast dansæfingar og einnig verður tilkynnt um hlutverkaval. Þetta verður því spennandi vika hjá litlu vísindamönnunum og verður gaman að fylgjast með. Missið því ekki af næsta bloggi um Grease söngleikin að vísindamanna hætti hér á unnargeir.blog.is.

Annars er allt gott að frétta. Ég átti notalega helgi og gerði ekkert alvarlegt af mér að ég tel. Allavega ekkert sem maður bloggar um...

Lifið heil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég bíð spennt eftir að fá að heyra hvaða hlutverk þú færð. Við Aldís erum alvarlega að íhuga að koma og sjá þig í Grís.. maður verður að vera vitni af svona stórviðburðum í sögunni :)

bestu kveðjur  

Hildur Evlalía (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 10:56

2 identicon

Eg er lika spennt... og mig langar lika ad koma og sja...

Guja (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 12:29

3 identicon

Ég bíð spennt!

Helga (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 20:11

4 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Ókei allir í stuði fyrir Grís? Gaman af því ;)

Unnar Geir Unnarsson, 21.7.2008 kl. 20:15

5 identicon

þetta er spennó .Búinn að fá pakkann .Svaka stuð á borgó um helgina

Mamma (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband