Hvað segir þú?
Hvað á barnið að heita?
Leo North 19.2%
Leo Northley 13.1%
Ian North 20.2%
Ian Northley 13.1%
Unnar Unnarsson 16.2%
Unnar Geir 18.2%
99 hafa svarað
Nýjustu færslur
- 26.4.2012 Huginn afmælis strákur :)
- 13.4.2012 Sandra afmælisstelpa
- 29.2.2012 Leik lokið
- 2.2.2012 Dagur 3.
- 29.1.2012 Dagur 3
- 21.1.2012 Dagur 2
- 19.1.2012 Dagur 1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heilt ár að baki
23.9.2008 | 06:44
Jæja, þá hef ég afrekað að búa hér í ár. Þetta er allt að koma. Skólinn er fluttur, húsnæðið er að vísu ekki að fullu tilbúið. En engu að síður er þetta umbreyting til hins betra. Nýtt líf. Fullt af nýnemum sem allir sýnst bara ósköp venjulegt fólk, ungt fólk. Þau eru áhugasöm og innblásin, hvað ætli við verðum lengi að breyta þeim í vælandi vísindamenn?
Annars er ég nú mest með huga við það sem er í gangi fyrir austan. Amma mín er mikið veik. Ég vona að það taki nú enda sem fyrst, því það er það sem hún vill.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Æ, það var leitt að heyra elsku Unnar minn. Ég vona að amma þín þjáist ekki mikið og að hún finni frið.
Agnes (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 12:57
jæja þá erum við systur líka búnar að bóka hótel eftir mikið streð.. Innrásin er þá staðfest fyrir fullt og allt. Niðurtalning hefst...
Það biðja allir að heilsa hérna í fitinni og til hamingju með árið
kv. Hildur
p.s. já ég er alltaf í heimsókn hjá Ídu
Hildur Evlalía (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 20:45
Hæ elsku Unnar Geir! Það var indislegt að fá að sjá þig. Gangi þér í þinni vegferð. Tek undir orð Agnesar - guðsblessun fyrir ykkur bæði og þína fjölskyldu. Hrefna
Hrefna (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 21:23
Þetta er mjög erfitt allt saman skil ekki hvað á að leggja mikið á elsku ömmu okkar vona að Guð fari að veita henni frið og lausn frá sínum miklu þjáningum.
Mamma (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.