Sólin skín

AAhh fyrsti kaffibolli dagsins er ađ kikka inn. Góđur dagur í dag, svaf vćrt undir gömlu sćnginni minni. En pabbi sendi mér ţá gömlu og mćti hún á svćđiđ í gćr. Ţađ var yndislegt ţegar ég kom heim undir miđnćtti eftir langan skóladag ađ skríđa undir alvöru sćng . Enda svaf ég eins og ungabörn eiga ađ sofa, lengi. Í kvöld höfum viđ bođiđ til súpugleđi og eigum von á mörgum góđum gestum, allt íslendingum. Ţetta veđur heljarinnar gleđi ćtla ég ađ vona, en öllum heimalćrdómi hefur veriđ skotiđ á frest ţar til á morgun.

Annars er ţetta bara andskotans endalaus gleđi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband