Frí

Jćja ţá er önninni lokiđ og allt gengiđ yfir. Ég fékk góđa dóma eftir önnina og verkin mín ţóttu góđ og öllum leikurunum mínum hrósađ fyrir góđann leik. Ég er ţegar međ nokkuđ skýrar hugmyndir um hvađ ég vil gera á nćstu önn, er bara ađ leyfa ţeim hugmyndum ađ ţróast í róleg heitunum. En á nćstu önn ţarf ég ađ skila af mér 4 verkum, tveimur frá síđustu önn og tveimur nýjum. Ţađ verđur ţví nóg ađ gera nćstu önn, en ţá verđ ég líka komin međ nokkuđ góđa mynd af ţví hvernig ţetta gengur fyrir sig. Svo ég ćtti ađ geta skipulegt ţetta svo ég fari nú ekki yfir um. Helst ađ hinir leikstjórarnir verđi međ allt á síđustu stundu ađ ţvćlast fyrir manni, merkilegt hvađ ţađ er auđvelt ađ kenna öđrum um. Hehe lífiđ vćri svo miklu einfaldara ef ekki vćri fyrir allt ţetta fólk.

En í dag á ég frí, sólin skín og ţvottavélin malar, gćti ekki veriđ betra.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju ! bravo bravo ;)

ađalheiđur (IP-tala skráđ) 17.3.2009 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband