Ég hélt að það væru takmörk fyrir heimsku...

en svo er greinlega ekki. Því enn á ný hefur páfi gert sig og kirkju sína að fífli með illa upplýstum og vægast sagt hættulegum yfirýsingum sínum.

Getnaðarvarnir auki líkur á HIV

 

 

 

 

 

 

Benedikt sextándi páfi vakti hneykslan víða í dag þegar hann lýsti afstöðu sinni til getnaðarvarna.

Á ferð sinni um Kamerún í Afríku sagði hann að smokkar gætu aukið hættu á að fólk smitaðist af HIV veirunni. Ekki kæmi til greina að endurskoða bann kirkjunnar við getnaðarvörnum. Frönsk stjórnvöld eru meðal þeirra sem lýst hafa yfir áhyggjum af ummælum páfa.  Þau ógni  heilsu milljóna manna  en hvergi í heiminum er  alnæmi jafn útbreitt og í sunnanverðri Afríku.

frettir@ruv.is
Ég veit ekki hvað hægt er að gera fyrir blessaðann manninn, annað en biðja góðann guð að geyma hann.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég fékk bara sting í hjartað þegar ég heyrði þessa frétt í gær.. þetta er hræðilegt!!

Hildur Evlalía (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.