Lokatörn

Jæja, uppskeran var í takt við erfiðið. Ég kom tveimur verkum í prófið. En ég er gjörsamlega búin á því, og hef sjaldan verið eins þreyttur. En nú eru bara fjórir dagar eftir af þessu rugli, þetta hlýtur andskotan að hafast.

Skrifa meir, ef ég kemst einhvern tímann heim fyrir miðnætti. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta eru nú meiri þrælabúðirnar sem þú ert í.. Er ekki ágætis afkoma í einhverju verkamanna djobbi á íslandi, er nokkuð vit í allri þessari vitleysu.. Það vantar víst fullt af málurum ;) hlökkum annars mikið mikið mikið til að hitta þig í sumar, við höldum bara party aldarinnar hérna í útgörðum

hildur evlalía (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 00:36

2 identicon

það er mörg vitleysan .hlakka til að hitta þig á stokkseyrinni í juní.

Mamma (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 08:56

3 identicon

Þú átt þá kannksi náðugri síðustu annirnar ef þú kemur fleiri verkum í gegnum próf;)Ef ég hef skilið rétt þegar þú varst að útskýra þetta allt fyrir okkur.

Kv Ída (er að fara í útilegu um helgina að prófa fellihýsið)

Ída Björg (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.