Gleðiganga

Já, á morgun fögnum við fjölbreytni mannlífsins og gerum okkur glaðan dag hér í london. Það er gaman  á Hinseginn dögum í reykjavík en London Pride er risadæmi og ótrúlegan gaman. Í fyrra gekk ég  í broddi fylkingar og bar risa regnbogafána með 100 öðrum, en í ár ætlum við bara að mæta á torgið og sjá gönguna og svo náttúrulega skemmtiatriðinn á eftir. Soho hverfinu öllu er svo lokað fyrir bílaumferð og allt hverfið er undirlagt í eitt risastórt götupartý. Mikið stuð mikil gleði ;)

220.jpg

 

 

 

 

 

 

Ég voða hress í göngunni í fyrra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ú, hljómar vel! Alltaf gaman á Gay Pride, en sérstaklega í stórborgum. Geng með í huganum!

Agnes (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 09:33

2 identicon

Vona að þú hafir átt góðan og stoltan dag.

Við erum allavega mjög stolt af þér:)

Ída Björg (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 23:26

3 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Takk, takk.

Ég er nú líka voða rogginn af ykkur Ída mín.

Unnar Geir Unnarsson, 5.7.2009 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband