Hvað segir þú?
Hvað á barnið að heita?
Leo North 19.2%
Leo Northley 13.1%
Ian North 20.2%
Ian Northley 13.1%
Unnar Unnarsson 16.2%
Unnar Geir 18.2%
99 hafa svarað
Nýjustu færslur
- 26.4.2012 Huginn afmælis strákur :)
- 13.4.2012 Sandra afmælisstelpa
- 29.2.2012 Leik lokið
- 2.2.2012 Dagur 3.
- 29.1.2012 Dagur 3
- 21.1.2012 Dagur 2
- 19.1.2012 Dagur 1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
..sömuleiðis
25.12.2009 | 11:34
Þetta árið skar ég odd af oflæti mínu og sendi nánustu ættingju og vinum jólakort. En í ár ákvað ég að stela hugmynd sem Hildur sagði mér frá, sem sagt að endursenda bara kortin frá því í fyrra og skrifa bara sömuleiðis á þau. Þetta fannst mér ótrúlega sniðugt, en þar sem ég var ekki með kortin á landinu sendi ég bara ný kort til allra. Og skrifaði:
Jólin ´09
Elsku fjölskylda,
...sömuleiðis.
Jólakveðja,
Unnar Geir
Þetta fannst mér ótrúlega fyndið, ég vona að viðtakendur kortanna hafi ekki farið að misskilja þetta grín. Það verður þá bara að koma í ljós næstu jól.
Njótið hátíðarinnar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
hahahahahahah þetta er snilld!
bara sömuleiðis á þig ;o)
sjáumst aftur "heima"
Jenný Lára (IP-tala skráð) 26.12.2009 kl. 18:15
sömuleiðis ;)
Unnar Geir Unnarsson, 27.12.2009 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.