Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
Regent's park
6.10.2007 | 08:35
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Regrent's Park
4.10.2007 | 18:21
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hver hugsar um sig.
3.10.2007 | 18:21
Minn namsarangur veltur ekki a framistodu 2 og 3 ars nemanna (sem betrur fer) heldur hvernig eg held a spodunum.
Eg aetla aldeilis ad halda vel a spodunum. Eg aetla ad fa sem mest ur thessu nami og veru minni her i london. Og hana nu. En eg neita thvi ekki ad sja nemendurna koma fram var akvedid sjokk. Hins vegar opnadi thad fyrir mer ad thad er sama hvernig thu krydda lelegt kjot thad verdur alltaf lelegt kjot. Sama hvada adferdum er beitt. Eg tala nu ekki um ef hraefnid vill ekki vera gott, tha er thetta nu alveg vonlaust. Eg vona ad thid skiljid mig, thetta er ordid eitthvad skrytid hja mer.
En sem sagt skolinn lofar ad gera hvern nemanda ad eins godum leikara og hann getur ordid. Haefileikar okkar eru misjafnir og thvi tharf ad beita einstaklingsmidudum adferdum. Gott og vel, en ef nemandinn hefur enga tru a sjalfum ser og notar ekki kenningarnar sem honum eru kenndar. Tha er ekki haegt ad gera hann ad eins godum leikara og hann getur ordid.
Annars aetla eg nu bara ad fa mer kinverskt takeaway i kvoldmat. Eg er ad prufa 3 stadinn sem er a leidinni heim fra tube-stodinni. Einn var bara med sojakjot, annar var godu og sa thridji... kemur i ljos.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Grenjandi krakki
1.10.2007 | 18:58
2 og 3 ars nemendur syndu verk sem thau hofdu verid ad aefa heima. Thau voru oll leleg, og ein for ad grenja. Samt var hun med theim skarri. Thau gatu samt oll sagt hvad var ad thrufla thaug og thad var naestum alltaf ad theim lidi ekki vel ad vera svona i svidsljosinu. Hvad er ad theim? Thetta er leiklistarskoli, ekki bokfaersla!!!
Er thessi skoli algjort rugl ha?
Annars hress:)
Meira seinna.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Manudagur
1.10.2007 | 18:54
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)