Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011
Jónas Hannibal Kormákur Smith
11.3.2011 | 12:31
Fallinn er frá félagi mikill og hugljúfi. Kötturinn Jónas Hannibal Kormákur Smith kvaddi ţennan heim í nótt og malar nú ljúft í heimi ţar sem maturinn klárast aldrei, vatniđ er alltaf ferskt og ţađ rignir hvorki né snjóar. Blessuđ sé minning hans.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Jóga
9.3.2011 | 18:33
Ég kenndi um daginn annsi skemmtilegan jóga tíma.
Ţarna voru saman komnar alls konar gerđir af konum ein ljóshćrđ og hávaxinn, ein japönsk og stutt, ein thailensk og rosa mjó, ein ţýsk og óheppin í andlitinu, ein svört og sver, ein bresk og lćramikil, ein svaka hress, ein gömul og fúl, ein svaka pirruđ og svo nokkrar bara venjulegar og einn skrítinn grískur kall. Ţetta var einn skemmtilegasti tími sem ég hef kennt, enda ţessi fjölbreytileiki ţađ sem mér finnst skemmtilegast hér í london.
Hingađ er fluttur ungur ítali sem varla talar ensku og feimnari en allt ţađ sem feimiđ er. Hann sat bara og starđi á vegginn í herberginu sínu svo ég bauđ honum yfir ađ horfa á dvd.
Hann ákvađ ađ reyna spjalla svolítiđ. Fyrst sagđi hann, ţú ert strákavinsamlegur. Ha? sagđi ég. Já, ţú ert vingjarnlegur en ég er svo feiminn. Já, ókei sagđi ég og gerđi ráđ fyrir ađ hann vćri ađ beinţýđa ítölskuna og hafđi bara heppnast svona illa. Ţetta kom reyndar sérstaklega illa út á ensku eđa you are boyfriendly? Nćst eftir ađ hafa spurt um fjölskylduna mína spurđi hann mig um aldur, 31 svarđi ég. Líkar ţér viđ yngri? sagđi hann ţá. Ha? sagđi ég. Já, ég hélt ađ ţú vćrir svona 22-24 ára, segir hann. Já, ókei takk sagđi ég og hugsađi ţetta átti örugglega ađ ţýđa ţú lýtur út fyrir ađ vera yngri. Á ensku sagđi hann sem sagt You like young en átti viđ You look young.
Ţetta samtal varđ ekki mikiđ lengra ţar sem mér var alveg hćtt ađ lítast á blikuna. Svo ég bara lánađi honum tölvuna mína svo hann gćti sent mömmu sinni tölvupóst.
Gaman hér á bć, ţó stundum pínu vandrćđalegt...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţetta reddast...
7.3.2011 | 07:51
Jćja, ţá erum viđ búin ađ redda ţessu herbergja veseni. Hingađ flytur inn bresk kona fyrsta april, en ţangađ til býr hjá okkur ítalskur unglingur. Ţetta verđur spennandi vona ég, nýr kafli í samlífinu á framabraut.
12 vikur eftir af skólanum eđa svona um ţađ bil, ótrúlega stutt finnst mér samt ţegar ég taldi ţetta í árum og svo önnum svo mánuđum en núna eru bara 12 mánudagar eftir.
Bolla bolla, bolla.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)