Bloggfćrslur mánađarins, september 2011
Mamma Bogga!
17.9.2011 | 12:08
Já, hvađ haldiđ ţiđ? Er ekki nema bara búiđ ađ slá til afmćlis á Selási 16. Og Boggan sjálf í ađalhlutverki. Sem sagt hún mamma á afmćli í dag. Til lukku međ daginn og njótu, mamma mín.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Gengur ţó hćgt gangi.
5.9.2011 | 23:34
Já, ţessi umbođskonu drusla er ekki ađ vinna fyrir laununum mínum. En hlutverkin hrúgast inn ţó lítiđ sé veriđ ađ borga fyrir ţau. Var ađ klára eina sýningu á laugardaginn og svo byrja ćfingar fyrir The Importance of Being Ernest eftir homsuna Oscar Wilde í fyrramáliđ. Ég leik ađ sjálfsögđu Ernest enda leik ég bara ađalhlutverk nú orđiđ :)
Svo var leikfélag menntaskólans á Egs eitthvađ ađ gera hosur sínar grćnar fyrir mér. Sem vćri bara frábćrt ţannig ef ţiđ vitiđ um einhver spennandi verkefni fyrir austan eftir áramót og eruđ í vandrćđum međ ađ losna viđ peninga endilega látiđ mig vita ;)
Já, ţađ held ég nú.
Svo er ađeins byrjađ ađ hausta hér.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)