Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012
Dagur 3
29.1.2012 | 22:54
Jæja, námskeiðis helginni lokið.
Búin að setja í hlutverkin.
Spenna komin í hópinn og stemning.
Þetta verður rosalegt :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagur 2
21.1.2012 | 17:32
Búningarnir að mestu hannaðir.
Gróf mynd af leikmyndinni kominn fram.
Hitti leikarana og alla sem koma að sýningunni á föstudaginn og byrja svo að vinna með leikurunum um helgina.
Mæli sviðið á mánudaginn.
Svo hefst persónu sköpunin.
All að gerast
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagur 1
19.1.2012 | 17:39
Mættur á Egilsstaði.
Kominn með handritið í hendur og loksins kominn með eitthvað sem ég get farið að vinna með.
Búin að hitta formanninn og allt þar á hreinu.
Svo byrja æfingar á föstudaginn kemur, þá er nú eins gott að vera með allt á hreinu. Eða þannig þetta eru nú bara einhverjir krakka bjánar...
Ha...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)