Fyrsta skrefið

Spennan eykst, ég fór í fyrstu prufuna mína í dag og gekk bara vel. Prufan var fyrir netþáttaseriu, sem fjallar um ungan vesaling sem er hent út af foreldrum sínum í von um að hann fullorðnist. Ég hitti höfundinn og framleiðandann höfundurinn var sveittur og síðherður smástrákur og framleiðandinn var feitur og fertugur í fjólublári skyrtu. Ég brunaði í gegnum handritið og hoppaði um fyrir framan myndavélin, þeir hlóu og brostu breytt.

Svo nú er bara að bíða og sjá hvernig fer


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

úllala! vona að sveitti gaurinn og fjólubláa skyrtan hafa heillast :) Þú rúllar þessu upp gæskur!

Hildur Evlalía (IP-tala skráð) 27.2.2011 kl. 22:44

2 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

haha ;)

Takk ;)

Unnar Geir Unnarsson, 28.2.2011 kl. 07:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband