Ballet, stepp, ballroom og latin dansar

Jebb, Drengurinn dansadi i 6 tima i dag.

Eftir joga thar sem vid stodum a haus i eina min, en takmarkid er 20 min. a haus. Forum vid i fyrsta ballet timann, thad var mjog gaman, nu kann eg fyrstu fotaposu og adra og eitthvad sem heitir demy-pilier, pilier, barbra og fyrstu handstodu, adra og fimmtu. Minn er bara nokkud godur i ballet.

Tha var komid ad steppinu, an thes ad vera i steppskom er thetta bara tramp en eg aetla ad kaupa sko a morgun. Eg er ad fara kaupa steppsko og jazzballetsko, ad hugsa ser. Steppid var erfitt en gekk vel, eg kann nokkur spor en man bara eftir hael og ta sporinu sem er einmitt haell og ta. En svo eftir hadegid maeti eldri hommalingur, skollotur med eyrnalokk og adeins of stort bros i dansstudioid. Hann var kaldhaednari en andskotinn og kenndi a hrada hljodsins. Tharna for drengurinn Unnar Geir utaf sporinu...

Ballroom og latindans er ekki minn dans, madur minn lifandi. Annad eins hefur kannski sest en getur ekki verid algengt. Thetta var nu meira, en ad lokum gat eg nu samt dansad  quikkstep og tja tja tja og eitthvad sma annad. En vid hittum hann ekki aftur fyrr en i november, svo eg get andad rolega thangad til. Thannig tengdo vid donsum eins og vindurinn um jolinn.

Allt er gott en eg sakna Hakons mins...

 

Meira seinna allir saman, Fyrsta helgarfriid i hofn og eg aetla svo ad sofa ut i fyrramalid.

Blessi ykkur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrðu nú karlinn minn kæri!!! Hver hefði nú getað trúað því að það hefði margborgað sig fyrir þig að mæta með mér í allavega einn bodyjam tíma...þá hefðir þú rústað og rúllað upp tímanum í latinódönsunum. tja tja tja hefði verið leikur einn auk þess að snúa salsanu upp í meistaraútfærslu...en enginn veit sína ævina!!!

kveðja

bryndís líkamssultu unnandi með meiru

bryndís (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 21:49

2 identicon

Hæspræ! Gaman að njósna! Haltu áfram að dansa á rósum. Ég er komin upp í svona 10 mín á haus í mínu yoga... enda hefur mér alltaf liðið best með því að vera öfugsnúin.

Þórunn Gréta (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 23:07

3 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

ja, bryndis body-jam virdist alltaf koma upp i samraedum thegar thu ert nalaeg. Eg hefdi samt ekki getad dans ballet ef ekki vaeri fyrir pilates-timanna sem thu aldrei maetir i, ha hum?

Th. Greta ofuguggi hehe

Unnar Geir Unnarsson, 29.9.2007 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband