Komin Heim

Jæja, Kominn hem og allt er gott. Nema það er enginn snjór, ég vil hvít jól. AAhh, en ekki þýðir að væla yfir því. Flugið var fínt fyrir utan nokkra fulla íslendinga, en með eyrnatappa og klassísku stöðina í botni var ég í mínum eiginn heimi. Það eina sem hélt fyrir mér vöku var flugþjónninn, sem endilega vildi að ég borðaði, drykki kaffi og verslaði i duty frí. Veit ekki af hverju það er lögð svona mikil áhersla er á þessa hluti. Ég tala nú ekki um þegar fólk er steinsofandi um miðja nótt.

En nú er ég búin að rista mér brauð, það var eini maturinn sem ég saknaði, og ætla að rölta um bæinn með Hrefnu vinkonu.

Sé ykkur,

Bless bless


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.