Hvað segir þú?
Hvað á barnið að heita?
Leo North 19.2%
Leo Northley 13.1%
Ian North 20.2%
Ian Northley 13.1%
Unnar Unnarsson 16.2%
Unnar Geir 18.2%
99 hafa svarað
Nýjustu færslur
- 26.4.2012 Huginn afmælis strákur :)
- 13.4.2012 Sandra afmælisstelpa
- 29.2.2012 Leik lokið
- 2.2.2012 Dagur 3.
- 29.1.2012 Dagur 3
- 21.1.2012 Dagur 2
- 19.1.2012 Dagur 1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fjör á heimavist
26.12.2007 | 00:33
Þetta er herbergið mitt gamla í london, rúmið mitt er nær, Justinn átti rúmið við enda vegginn. Kósí ekki satt?
Útsýnið úr rúminu mínu,rúmið hans Johns. Rúmið hans Adams.
Þarna bjó ég í þrjá mánuði í sátt og samlyndi við þrjá tvítuga bandríkjamenn.
Geri aðrir betur.
Flokkur: Bloggar | Breytt 6.1.2008 kl. 23:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ji en kósí... og þú ert viss um að þú ætlir að flytja? :D
Helga (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 11:36
Já, ég veit ekki hvað ég er að hugsa. Þetta er svo fjarska fallegt...
Unnar Geir Unnarsson, 26.12.2007 kl. 15:00
Þetta er rosalegt! Sardínur í dós minnir þetta einna helst á... Já, eða Auschwitz. Svo detta mér í hug annars konar brandarar í tengslum við þessar myndir en ég geymi þá fyrir eyrun þín ;) Jólaknús og takk fyrir fallega bréfið. Ætlunin er að ansa því en þegar maður er óléttur... Ellegar, þegar ÉG er ólétt þreyta mig einföldustu hlutir einsog að setjast niður við tölvu og pára eitt e-mail til Unnars míns. En þetta kemur :) Ég sendi gjöfina aftur þegar ég fæ nýju adressuna þína. Þetta er nefnilega gjöf sem hægt er að fjölfalda. Já, ég er svo sniðug! :) Hafðu það gott ljúfan.
Tinna (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 19:22
ahahhhaaa heyrðu þú verður að koma á gamlársdag og við verðum að taka spil aftur þetta var hryllilega gaman, svo máttu fara út og skemmta þér meðal fulls almennings, annars getum við líka spilað bara um helgina, annars vill valli ekki koma nema þú kemur að spila, ég er farin að finna fyrir einhverju sem að eiga að vera magavöðvar og hef ekki fundið fyrir 2 óléttum síðan. Þú bara verður, ég býð bara restinni að familiunni í mat ef að það er það sem þetta kostar..................... spurning dagsins er: hver var fyrst grein kvenna á ólýmpíuleikunum .....dadddaaaeeea
adda (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.