Mannréttindi
5.8.2008 | 22:08
Ekki eru allir jafn heppnir og við íslendingar að búa í opnu og elskandi þjóðfélagi. Vinir okkar í Riga þurfa okkar stuðning til að ganga með gleði um stræti og torg.
Áskorun til Lettneskra yfirvalda
Mannréttindi til handa LGBT-fólki
Verndarvættirnar, hópur á vegum Samtakanna 78 og Amnesty International taka þátt í Gleðigöngu Hinsegin daga, þann 9. ágúst 2008. Hópurinn mun vekja athygli á andstöðu yfirvalda í Lettlandi við Riga Pride gönguna þar í landi og dreifa þar til gerðum aðgerðakortum með áskorun til þeirra um að virða mannréttindi LGBT fólks.
Þú getur hjálpað!
Smelltu á eftirfarandi slóð: www.amnesty.is/undirskriftir og ritaðu nafn þitt við áskorunina.
Fjör í hinsegin halarófu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.