Samkeppni?

Ég var ađ panta flug til ísland frá london, tvö flugfélög eru í bođi. Icelandair og Icelandexpress gćđaflugfélag og rútubílaflugfélag, bćđi bjóđa mér flug á rúmlega 32 ţúsund íslkr. Takiđ eftir ađ ég er bóka međ nćstum tveggja mánađa fyrirvara. Ég valdi ađ fluga međ icelandair ţví tímasetningarnar á fluginu hentuđu betur og einnig er bćđi ţjónustan og ţćgindin, töluvert betri og meiri en hjá express. En sem sagt ţetta heitir víst samkeppni milli tveggja flugfélaga og annađ ţeirra dirfist meira ađ segja ađ kalla sig lágjalda flugfélag. Ţađ versta viđ express er samt ađ ţeir leggja ekki skattinn á fyrr en kemur ađ ţví ađ borga, mađur heldur ţví fram á síđustu stundu ađ miđinn kosti litlar 15 ţúsund ţegar raunverđ er 30 ţúsund. En ég er sem sagt ađ koma heim 9. til 12. mai, ég óska hér međ eftir gistingu Skúli minn.

Annars er runnin upp núđlu og hrísgrjóna mánuđur. Ég hef alltaf sparađ en passađ ađ borđa vel og hollt en nú verđ ég ađeins ađ skera niđur í fćđiskostnađ. Ţađ er ekki eins og ég sé ađ svelta, ţetta ţýđir bara ađ ég verđ ađ velta pundinu tvisvar á milli handana, taka strćtó en ekki lestina og kannski grafa upp einhverja gamla fjarskylda ćttingja sem geta bođiđ mér í mat svona endrum og eins.

Ég er nćstum tilbúin međ verkefnin fyrir nćstu önn, ţýđir samt ekki ađ ţau eigi eftir ađ ganga upp ţađ kemur bara í ljós. Síđasta önn gekk eftir allt saman vel og ég fékk hrós frá skólastjóranum fyrir fagmannlega vinnu, og leikurinn og söngurinn eru alltaf ađ skána, svo ţetta er bara ein andskotans hamingja.

Jćja, ég ćtla ađ fara koma mér út úr húsi og renna vinna smá í sólinni, ţađ er samt kalt enda ekki alkomiđ sumar hér en voriđ er fallegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.