Píslarvotturinn feiti

Já, ţau eru mörg og misjöfn manna meininn. Ég rakst á ţetta ljóđ í netheimum og mér datt í hug ađ deila ţví međ ykkur.

Davíđssálmur

Á Valhallarhćđinni

er veriđ ađ krossfesta mann.

Og fólkiđ kaupir sér far

međ  kreppulestinni

til ţess ađ horfa á hann.

 

Ţađ er stormur og kuldi,

og sjórinn er úfinn og grár.

 

Ţetta er feitlaginn mađur

međ hrikalegt geđ

og hrokkiđ hár.

 

Og konan međ hvíta háriđ 

segir viđ mig.

 

Skyldi manninum ekki leiđast

ađ láta krossfesta sig?

 

Upphaflegt ljóđ: Steinn Steinarr

Skrumskćling: Hilmar Magnússon

Orđiđ „kreppulestinni“ fengiđ ađ láni hjá Öldu Svanhildi Gísladóttur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Dásamlegt...

Brattur, 31.3.2009 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband