Í bleikuregni

Ég gekk heim í bleiku regni er vorblóm trjánna svifu til jarđar til ađ víkja fyrir grćnum laufblöđum sumarsins. En í raun sveif ég um á bleikum skýi, ţví eftir sýninguna á Gilitrutt á miđvikudaginn var mér tilkynnt ađ ţau vildu mjög gjarnan ađ Gilitrutt fćri á Edinborgarhátíđina, sem er stćrsta leiklistarhátíđ evrópu. Ţannig ađ fyrsta sýningin mín fyrir utann skóla verđur sem sagt á Edinborgarhátíđinni, verk samiđ og leikstýrt af mér sjálfum. Ég er töluvert montinn af ţessu verđ ég ađ segja. Nefndarmenn voru einnig mjög hrifnir ađ Gilitrutt og hvernig krummavísur blönduđust inn í verkiđ og ţeir nemendur sem höfđu áđur séđ verkiđ gleymdu sér alveg í sögunni slík var innlifuninn. Auđvita er margt sem betur mćtti fara en nógur er tíminn til ađ gćla viđ trölliđ og fínpússa fyrir Edinborg.

Gaman er ţegar gengur vel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju kall ţarna! Ţetta er frábćrt og frábćr árangur! Ć, já - sumariđ er svo sannarlega tíminn : )

Kv.

Agnes

Agnes (IP-tala skráđ) 6.4.2009 kl. 07:06

2 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Takk mín kćra. ;)

Unnar Geir Unnarsson, 6.4.2009 kl. 10:22

3 identicon

BRAVÓ BRAVÓ HÚRRA HÚRRA.

Áfram međ íslenskan menningararf og snillinginn hann litla bróđir minn:) 

Kv Ída Björg 

Ída (IP-tala skráđ) 6.4.2009 kl. 10:29

4 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

hehe ok takk ,)

Unnar Geir Unnarsson, 6.4.2009 kl. 10:46

5 identicon

gilitrutt útrásavíkingur ? flott hjá ţér

Mamma (IP-tala skráđ) 6.4.2009 kl. 12:38

6 identicon

Ţetta er gaman ađ heyra! fylgist međ.... til hamingju Hrefna

Hrefna (IP-tala skráđ) 6.4.2009 kl. 15:56

7 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Takk fyrir ţađ ,)

Unnar Geir Unnarsson, 7.4.2009 kl. 19:38

8 identicon

Til hamingju međ leikstjórnarsigurinn, elsku kallinn minn!!

Ţórunn Gréta (IP-tala skráđ) 8.4.2009 kl. 12:46

9 identicon

Til hamingju!!!

Sóley (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 12:56

10 identicon

Til hamingju Unnar Geir. Aedislegt ad heyra :)

Guja (IP-tala skráđ) 11.4.2009 kl. 15:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband