Takk

Mig langar ad thakka ollum sem kikkja hingad inn, gott ad vita af ykkur. Eg skal reyna ad vera duglegur ad skrifa og kikkja a ykkar sidur. Bara svo mikid ad gerast i hausnum a mer.

Kaer kvedja,

Unnar GeirWink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ, takk fyrir póstinn!!!! Síðan mín á að vera í góðu lagi...varstu með rétta slóð? www.blog.central.is/brilla á að virka að ég held. Allt fínt héðan eins og er allavega...rigning og rok að íslenskum sið í allan dag = brjáluð börn, ærð af inniveru!!! bestu kveðjur til þín

Bryndís

bryndís (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 20:30

2 identicon

NEI þarna ertu maður!

Ha!

Blessaður vertu, það besta í heimi að henda sér í djúpu lauginni, ná bakkanum og verða dálítið stoltur af sjálfum sér. Ef maður lifir þetta af.......!  Eina sem ég hef einhverjar áhyggur af er hvort þú komir nokkurn tímann heim frá London! Þú átt eftir að koma sjálfum þér á óvart Unnar Geir! 

Karl í krapinu! maður fastur í snjór! dásamlegt Agnes! (smá comment frá Agnesi!). 

Mér finnst æði að lesa þessar leiklistarpælingar og lærdóm og science fræðin!! 

,,Vinna í sjálfum sér" er frekar óljóst.... hvað felst í því skv. leiklistinni?

Hljómar indislega að enda hvern dag í hugleiðslu!  

Hvaða íslendingar eru þarna? einhverjir sem þú þekktir? búa þeir í nágrenni við þig? endilega segðu okkur meira af þessum bekkjarfélögum öllum!

Sit hér á fimmtudagskveldi og kíki í tölvuna smá stund og googlaði þig og fann þig!

Bestu kveðjur og hlakka til að lesa meira.........

Hrefna

Hrefna (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 21:15

3 identicon

Við Árlendingar fylgjumst spennt með þér og hugsum til þín yfir soðnum bjúgum :)

Helga (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 11:22

4 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Ja Bryndis ekki sakna eg latanna i bornunum en thad vaeri nu gott ad koma i Hagaborg og knusa svolitid litu djoflana.

Hrefna, ad vinna i ser er ad hugsa um hugsanir sinar.

Helga, eg helt ad thad vaeri buid ad banna bjugu!

Unnar Geir Unnarsson, 28.9.2007 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband