Til hamingju með daginn!

Í dag ganga samkynhneigðir, kynskiptir, tvíkynhneigðir, ragneygðir, örvhentir, rauðhærðir og allir hinir niður laugaveginn í gleði yfir því að vera til og búa í frjálsu elskandi samfélagi. Til hamingju með hinseginn dag, góða skemmtun.

Það sem færri en útvaldir vita er að einnig er gengið til að halda upp á afmælishelgi Unnars Geirs nokkurs Unnarssonar. Skemmtileg tilviljun að Jón Sigurðsson fæddist 17. júní á lýðveldisdaginn og ekki síður merkilegt að Unnar Geir fæddist sömuhelgi og Gay-pride hátíðin er haldin. Svona getur lífið verið skemmtilegt, ekki satt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

góður dagur í dag enn betri á morgun

Mamma (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 17:13

2 identicon

Elsku Unnarinn okkar

Til hamingju með afmælið. Bökum og syngjum fyrir þig þegar þú kemur í september.

Afmæliskveðja Ída, Hjálmar, Skúli Berg,Sandra Björg og Sæþór Berg (sem er alveg að fara að labba)

Var ég ekki fyrst??

Ída (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 00:53

3 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

lang fyrst mín kæra takk takk mín og den hele  ;)

Unnar Geir Unnarsson, 10.8.2008 kl. 02:37

4 identicon

Sæll og blessaður og til hamingju með afmælið 10. ágúst. Vona að þú hafir átt ljúfan afmælisdag.  Alltaf gaman að kíkja á síðuna þína. Ef þú hefur tíma næst þegar þú kemur heim ert þú alltaf velkominn og kærkominn í Hagaborgina.

Bestu kveðjur,

Sigga

Sigga (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 20:07

5 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Takk Sigga mín

Unnar Geir Unnarsson, 13.8.2008 kl. 06:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.