Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
Pundid fellur
30.9.2007 | 16:36
Nu er kronan sterk og fataekur namsmadur sem var ad fa utborgud laun fra islandi hefur thad gott.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Unnar Geir i Chinatown
30.9.2007 | 14:22
Eg for i baeinn i gaer kikti fyrst a Soho en thar halda allir hommalingarnir sig her i borg. Thad var akaflega liflegt, folk utum allt, meir en a daginn og allir voda hressir. Kina hverfid er allveg vid soho, og thar var verid ad undirbua tungl-hatidina sem for fram i dag, sunnudag. Og allir voda-hressir thar lika. Eg er buin ad vera med hofudverk sidan eg kom hingad svo eg akvad ad athuga hvort kinverjarnir i kinaapotekinu gaetu e-d hjalpad mer. Samtal mitt vid einn kinamann med flosu, einn kinastrak med beckham-hring i eyra og eina kinakonu sem heitir Villa, var nokkurn veginn svona:
UG: Hae, eg er med hofudverk herna framanlega i hofdinu.
KM: Hvad lengi?
UG: Svona i viku
KM: Kvef?
UG: Nei, ekkert hvad, bara verkur
KM: Hofudnudd?
UG: Ja, eg hef prufad thad, en ekki gert mikid gagn, get eg ekki fengid e-d vid verknum?
KM: Thetta 3 a dag, voda gott. Hvad lengi, klukkutima?
KK: Halftima?
UG: Halftima?
KM: 32 pund
UG: (Dyrt lyf, jaeja eg laet mig hafa thad) Gjordu svo vel
KM: Eltu thessa konu
UG: Ha?
KK: Komdu komdu!
Svo elti eg konun upp 5 haedir inn i litid herbergi, thar sem hun sagdi mer ad fara ur skonum. Eg sem sagt kominn i nudd, eg hafdi oadvitandi pantad halftima hofudnudd. Okei, eg tek bara thatt i thessu. Tharna var eg kominn upp a 6. haed i okunuguhusi laestur inni i herbergi med kinakonu i nudd klukkan 9 a laugardagskvoldi i kinahverfinu i london. Ja ja um ad gera ad njota thess, fyrst eg var buin ad borga fyrir thetta. Nuddid byrjdi a ad hun bad mig ad fara aftur ur skonum og togadi i bolinn minn. Eg atti sem sagt ad fara ur bolnum lika. af hverju tharf eg ad fara ur bolnum i hofud nuddi? hugsadi eg. Naest bad hun mig ad leggast a magann. Hvad aetlar hun ad nudda a mer andlitid gegnum gatid a bekknum liggjandi a golfinu konan? hugsadi eg med sjalfum mer. En hun byrjadi ad nudda a mer halsin og eg fann vellidan streyma um mig allann. Hofudid er annsi stort i kina. Thvi hun nuddadi allan efrikroppinn a mer og nuddadi naestum af mer bringuharin. Kinverskir karlar hafa ekkert svoleidis og thvi ekki gert rad fyrir theim i kinverskum-laeknabokum, konan hamadist a bringunni a mer svo mig logsveid a eftir. En ekkert batnadi hofudverkurinn. Kinakonan Villa er algjor snillingur i hondunum, mer leid thvilikt vel eftir nuddid en enn med hofudverk. Thegar heim var komid eftir stutt stopp a the Duke of Wellington, opnadi eg kinalyfid, thetta eru litlar svartarkulur sem eg a ad gleypa! Svolitid skrytid en eg er her til gera nyja hluti thannig eg let mig hafa thad. Og aftur i morgun og vitidi hvad?, hofudverkurinn er horfinn. Their kunna thetta kinverjarnir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Paul Oscar in London
29.9.2007 | 21:44
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Kuldi og raki og skitur
29.9.2007 | 21:32
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ballet, stepp, ballroom og latin dansar
28.9.2007 | 18:19
Jebb, Drengurinn dansadi i 6 tima i dag.
Eftir joga thar sem vid stodum a haus i eina min, en takmarkid er 20 min. a haus. Forum vid i fyrsta ballet timann, thad var mjog gaman, nu kann eg fyrstu fotaposu og adra og eitthvad sem heitir demy-pilier, pilier, barbra og fyrstu handstodu, adra og fimmtu. Minn er bara nokkud godur i ballet.
Tha var komid ad steppinu, an thes ad vera i steppskom er thetta bara tramp en eg aetla ad kaupa sko a morgun. Eg er ad fara kaupa steppsko og jazzballetsko, ad hugsa ser. Steppid var erfitt en gekk vel, eg kann nokkur spor en man bara eftir hael og ta sporinu sem er einmitt haell og ta. En svo eftir hadegid maeti eldri hommalingur, skollotur med eyrnalokk og adeins of stort bros i dansstudioid. Hann var kaldhaednari en andskotinn og kenndi a hrada hljodsins. Tharna for drengurinn Unnar Geir utaf sporinu...
Ballroom og latindans er ekki minn dans, madur minn lifandi. Annad eins hefur kannski sest en getur ekki verid algengt. Thetta var nu meira, en ad lokum gat eg nu samt dansad quikkstep og tja tja tja og eitthvad sma annad. En vid hittum hann ekki aftur fyrr en i november, svo eg get andad rolega thangad til. Thannig tengdo vid donsum eins og vindurinn um jolinn.
Allt er gott en eg sakna Hakons mins...
Meira seinna allir saman, Fyrsta helgarfriid i hofn og eg aetla svo ad sofa ut i fyrramalid.
Blessi ykkur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Takk
27.9.2007 | 18:42
Mig langar ad thakka ollum sem kikkja hingad inn, gott ad vita af ykkur. Eg skal reyna ad vera duglegur ad skrifa og kikkja a ykkar sidur. Bara svo mikid ad gerast i hausnum a mer.
Kaer kvedja,
Unnar Geir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Visindin Leiklist
27.9.2007 | 18:38
4 meginreglur:
1. Skilja ordin sem vid notum, ef vid skiljum oll ordin sem vid notum a sama hatt getum vid sparad tima og unnid betur saman.
2. Gaedi leiklistar. Leika eins og ahorfandinn hafi ovart litid inn um glugga og vid vitum ekki af honum.
3. Rett og rangt. Vita hvad er rett og rangt, ef vid erum sammala um thad skiptir ekki mali hvort mer finnist thetta og ther finnist thetta.
4. Engar fyrirmyndir. Vid erum oll jofn. Ef vid daumst af einhverjum, spyrjum tha hvad er thad sem gerir hann svona godan. Alltaf ad spyrja spurninga.
Jebb, svo er eg ad skoda hvernig hugurinn i mer virkar. Af hverju kann eg thetta? Af hverju geri eg thetta svona osfv. Thvi ef eg skil hvernig minn hugur er uppbyggdur tha get eg byggt huga annara sem eg aetla ad leika. Og svo og svo complexes er hugsanir sem tengjast i eina einingu sem tengjast svo 0drum einingum sem svo fylla huga okkar. Ef eg by til complexa thess sem eg leik get eg hugsad eins og hann og fyrir ther sem ahorfanda verid hann.
Einfalt ekki satt? Thad er miklu meira, skal eg segja ykkur. O ja elskurnar minar, thetta er ekki ad vinna voda mikid i mer heldur frekar ad thekkja mig og skila af hverju er eg eg. En ef thad er e-d sem stendur i vegi fyrir ad eg verdi eins godur leikari og eg get, tha verd eg ad losa mig vid thad. I thad minsta therar eg stend a svidinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsti skoladagurinn
24.9.2007 | 19:24
1 buinn. Godur dagur skolinn virkar vel a mig, miklar krofur en breskur humor uppa sitt besta. Smellpassar vid humorinn minn svo thetta er allt ad virka. Their vilja ad vid tokum til i okkur sjalfum svo vid getum leikid omengud a svidinu, eda laera inn a okkur svo vid getum laert ad vera adrar personur en vid erum dagsdaglega. Eg utskyri thetta betur seinna en eg er ekki alveg ad skilja oll visindin, enda bara fyrsti timinn i dag. Engir fimleikar i dag, bara songur, visindi og hugleidsla. Jebb vid endum daginn a hugleidslu, thessir leikarar...
Vid erum 7 i bekknum 3 islendingar, 3 bretar og 1 svii. Eg er ekki eldstur hehe hehe hehe bara krakki thvi Chris er 31 gegt gamall:)
Eg er allur ad koma til, tho eg hafi verid svolitid rugladur i morgun for a vitlaus i morgun, helt ad eg vaeri laestur uti en var med lykilinn i vasanum. Fattadi thad thegar husverdan var buin ad opna fyrir mer. Svo rauk eg a dyr og ofan i ranga tube-stod fattadi thad i stiga nr. 2. Hljop upp aftur og labbadi i 10 min. lengra nidur a warren street, thar sem eg atti ad fara... En fall er fararheill fra gardi en ekki ad, munid thad lombin min.
Thvi er eg bara godur, nu fer eg ad einbeita mer ad naminu, og tha lidur thetta allt fljott. Thau segja i skolanum ad tho ad 3 ar virdist langur timi tha a eg allan timan eftir thad til ad vinna vid skemmtulegustu atvinnugrein i heimi. Timinn flygur thegar thu skemmtir ther... ekki satt?
Semst thad er bjartara yfir mer tho tha rigni her i london
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Er ad roast
23.9.2007 | 10:15
Fyrsta nottin lidin og eg svaf bara vel svo thad lofar godu. Hakon sedir tolvuna um leid og h'un er til buin, tha get eg haft tolvu inn 'a herbergi. Justin sem er i laeri i thinghusinu er buin ad upplysa mig um eitt og annad svo thetta er allt ad koma. Skoli a morgun thad verdur spennandi. Thetta er allt erfidara en eg helt, eg er ekki meiri karl i krapinu en thetta. Vaeri betra ef Hakon vaeri med mer. En thetta er bara svona og ekki langt til jolafrisins. Buin ap finna mitt kaffihus, starbucks herna a great portlandstreet, mjog rolegt thar sem bretar drekka bara te.
Laet ykkur vita hvernig skolinn er, hvernig Unnar Geir er i fimleikum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
London sjokk
22.9.2007 | 18:42
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)